Að tengja tölvupóst, Teams, OneDrive í snjalltækjum (farsímum og spjaldtölvum)

Til að hægt sé að komast í tölvupóst, Teams, OneDrive þarf að hala niður og setja upp appið Intune company portal. Þegar maður hefur svo skráð sig inn I það með skólanetfanginu þá er maður kominn með aðgang að þessu. 

Stundum þarf líka að fjarægja Outlook appið úr tækinu og setja það upp aftur.

Mögulega þarf ekki að setja upp Intune company portal í iPhone. Það getur þó verið að einhver munur sé á milli tegunda. 

Síðast uppfært: 28.08.2021