Tölvuumsjón veitir aðstoð varðandi tölvubúnað og þeim grunnhugbúnaði sem er í skólanum (Office 365, námsnet, netþjón) og því sem honum fylgir.
Mælt er með notkun Microsoft Edge til að fara á netið.
Safari vafrinn sem fylgir Apple vélum, til dæmis MacBook, reynist almenn illa.
Aðsetur: TARDIS, inn af stofu 12 í Andholti (AND12).
Netfang tölvuumsjónar: tolvuumsjon (hjá) msund.is
Starfsmenn tölvuumsjónar:
- Jóhann G. Thorarensen, umsjónarmaður tölvumála
- Agnar Guðmundsson, kerfisstjóri.
Skrifstofa skólans og konrektor sjá um aðstoð við Innu
Þráðlaust net skólans er: Msund-Nemendur, ekkert lykilorð
Aðgangur að Office 365 og tölvum skólans
Aðgangur að Office 365 er líka aðgangurinn í tölvur skólans.
Þessar upplýsingar voru sendar af Agnari Guðmundssyni kerfisstjóra 26. ágúst 2021. Athugið að eldri nemar fengu líka ný lykilorð.
Nemendur sem komu nýir inn á vorönn fengu tölvupóst frá Jóhann G Thorarensen.
TIl að breyta lykilorðinu sínu í Office 365 smellið hér:
Aðstaða
Þrjár tölvustofur:
- AND11: kennarar panta
- AND12: alltaf opin
- AND13: hægt að panta eða fá opnaða
- Gul svæði í Jarðsteini, Loftsteini, Langholti, og Aðalsteini.
Nemendaprentarar:
- Aðalstein, annarri hæð (AÐA20)
- AND12
Ekki er gerð krafa á að nemendur komi með fartölvur í skólann en það er æskilegt þar sem mikið er um vinnu á tölvutæku formi, vinnubækur á netinu og rafræn próf.
Skólinn er rekinn á PC hugbúnaði og er því almennt þægilegri fyrir þannig tölvur. Nemendur og starfsfólk með Apple búnað þarf því að vera undir það búið að þær vélar geti þurft sérmeðferð í einhverjum tilvikum.
Ahugið!
Starfsmenn og nemendur skólans eru hvattir til þess að virða lög um höfundarétt og reglur um fjölföldun á efni.