Matseðill

20. – 28. janúar

Fimmtudagurinn 20. janúar

Grilluð kjúklingalæri með frönskum, salati og kokteilsósu

Blómkálsbuff

Föstudagurinn 21. janúar

Tom yum súpa með heimabökuðu brauði og hummus

Mánudagur 24. janúar

Kornflexfiskibollur með súrsætri sósu, grjónum og salati

Vegan bollur

Þriðjudagur 25.janúar

Smalabaka með salati

Vegan pottréttur

Miðvikudagur 26. janúar

Heitar kjúklingavefjur með grjónum, salati og jógúrtsósu

Heitar vegan vefjur

Fimmtudagurinn 27. janúar

Rifinn grís í hamborgarabrauði með pikkluðum lauk, hrásalati, bbq sósu og frönskum

Vegan buff

Föstudagurinn 28. Janúar

Súpa með kjúkling, heimabökuðu brauði og hummus

Vegan súpa

Síðast uppfært: 19.01.2022