Aðgangur foreldra/forráðamanna að INNU og Námsnetinu

1. Farið inn á inna.is

2. Veljið innskráningu í gegnum island.is

3. Þar gefst ykkur kostur á að skrá ykkur inn annaðhvort með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

Aðgangur foreldra/forráðamanna að Námsnetinu

1. Farðu inná námsnet MS, https://www.namsnet.is/MS og smelltu á “Smelltu hér til að fá lykilorð” sem er fyrir neðan notendanafn og lykilorð

2. Sláðu inn kennitölu þína og smelltu á Senda. 

3. Þá kemur upp það netfang sem kerfið tengir við þig, ef það er rétt þá smellir þú á Senda

4. Nú færðu tölvupóst sem inniheldur hlekk/link á vefsíðu, smelltu á linkinn eða afritaðu hann í vafra

5. Nú þarftu að velja lykilorð, setja það í bæði boxin og smella á Senda

6. Nú getur þú valið innskráningu, opnað aðgang þinn með því að nota kennitöluna þína sem notendanafn og nýja lykilorðið. 

Inná Námsnetinu getur þú fylgst með námi nemendans og séð ýmsar upplýsingar um skólann.

Síðast uppfært: 21.10.2019