Heimildaleit og skráning

Upplýsingafræðingur aðstoðar nemendur við að finna heimildir sem þeir þurfa vegna verkefna. Nemendur eru hvattir til að nýta sér aðstoðina.

Nauðsynlegt er þó að halda sig við sama kerfið í sömu ritgerð. Eitt algengasta kerfið er APA og margir kennarar M.S. nota það.

Hér má finna leiðbeiningar hvernig á að vitna í og vísa í heimildir. Hvernig skrá á heimildir og raða niður. Miðað við útgáfureglur APA Skráning heimilda

Hér má finna mörg góð dæmi hvernig á að skrá skv. APA: APA leiðbeiningar

Við notkun heimilda er mikilvægt að átta sig á áreiðanleika þeirra. Á þetta sérstaklega við um heimildir af netinu. 

Menntaskólinn við Sund notar Turnitin sem er forrit sem á að koma í veg fyrir ritstuld. Hér fáið þið nánari upplýsingar um Turnitin


Síðast uppfært: 30.11.2021