Þjónustuþættir - yfirlit

·        Rúmur opnunartími, safnið er alls opið 36 klst. á viku, opnað kl. 8 á hverjum degi.

·        Aðgangur að fjölbreyttum heimildum sem allar eru skráðar í Gegni.

·        Útlán safnkosts eru endurgjaldslaus. Almennur útlánstími eru 30 dagar.

·        Kennslubækur skólans eru til afnota á lessal og innan skólans en eru EKKI lánaðar heim.

·        Aðstoð er veitt við að nálgast efni, sem ekki er á safninu, á öðrum söfnum (millisafnalán).

·        Aðgangur að rafrænum áskriftum, eins og Landsaðgangi bókasafna að rafrænu efni á www.hvar.is  og Snara.is

·        Aðgangur að vinnuaðstöðu og þráðlausu neti.

·        Heimildir settar á skammtímalán eða bundnar inni til að tryggja sem flestum aðgang að þeim.

·        Aðstoð við upplýsinga- og heimildaleitir og ráðgjöf við frágang heimildalista. 

·        Panta má tíma hjá upplýsingafræðingi í tölvupósti.

Síðast uppfært: 30.11.2021