Safnkynningar - safnfræðsla

Haldin er í byrjun haustannar einnar kennslustundar safnkynning og safnfræðsla fyrir nemendur 1.árs. Að öðru leyti er kennsla í safnnotkun tengd upplýsingaþjónustu og heimildaleit í sambandi við verkefnagerð í einstökum námsgreinum.

Kennarar geta einnig óskað eftir því að fá kynningu/fræðslu fyrir sína hópa.

Síðast uppfært: 30.11.2021