Gagnaskrá safnsins


Árið 2020 gerðist bókasafn MS aðildarsafn í Gegni. Búið er að tengja stóran hluta safnkostsins í Gegni

Þar er hægt að fletta upp hvaða efni safnið á og hvar efnið er að finna í hillu.

Ennþá er hægt að fletta upp öllu því sem til er í gamla bókasafnsforritinu Metrabók

Til að auð­velda heimilda­leitir er öllum safngögnum gefin stöðluð efnisorð sem byggð eru á ritinu: Kerfis­bundinn efnisorðalykill fyrir bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar, 3. útg. 2001 og á orðnum breytingum sem samþykktar hafa verið í Efnisorðaráði Gegnis. Sjá vefinn Lykilskrá, https://lykilskra.landsbokasafn.is


Síðast uppfært: 01.03.2022