Kennslufræði MS 

Menntaskólinn við Sund aðhyllist kennslufræði þar sem áhersla er á að byggja upp námsgetu nemenda (Building Learning Power).  

Áhersla í kennslufræði við skólann kallar á eftirfarandi hjá nemendum: 

  • Góða mætingu 

  • Virkni og þátttöku í kennslustundum 

  • Vinnu jafnt og þétt alla önnina 

  • Þjálfun einbeitingar 

  • Seiglu og þrautseigju 

  • Þora að gera mistök 

  • Samvinnu 

Áherslur skólans í námi og kennslu snúa  virkri þátttöku nemenda: 

•Áhersla á verkefnabundið nám 

•Einstaklings-, para- og hópverkefni 

•Samvinnunám 

•Samræður sem námsaðferð 

•Skapandi nám 

•Vendinám 

•Vettvangsferðir 

•Leiðsagnarnám 

 

Síðast uppfært: 03.12.2021