Skipulag skólastarfs og skipurit skólans

Skipurit Menntaskólans við Sund

Skipulag skólastarfs

Starfssvið skólans skipast í þrennt: Yfirstjórn skólans, kennslusvið og þjónustusvið (sjá skipurit hér að ofan).

Þriggja anna kerfi

Skólaárinu er skipt í þrjár jafnlangar annir, haustönn, vetrarönn og vorönn. hver önn er 12 vikur (60 dagar) og skiptist í kennsludaga og matsdaga. 

Síðast uppfært: 14.08.2017