Í upphafi skólaárs 2021-2022  er sótthreinsibúnaður á eftirtöldum stöðum í MS

Standar með sótthreinsigeli og froðu eru á eftirtöldum stöðum

 • Aðalinngangur í Aðalstein
 • Við afgreiðslu á bókasafni skólans
 • Við inngang í Holt (matsal)
 • Við snyrtingar á annarri hæð Aðalsteins
 • Við afgreiðslu á skrifstofu skólans
 • Við inngang að kaffistofu starfsfólks á annarri hæð Aðalsteins
 • Við inngang í Köllunarklett á þriðju hæð Aðalsteins
 • Við inngang í Andholt
 • Við snyrtingar í Andholti
 • Við inngang að norðaustanverðu í íþróttahús
 • Við inngang í Þrístein fyrstu hæð
 • Í opna rýminu í Þrísteini á annarri hæð
 • Í Loftsteini við ganginn að kennslustofunum rétt vestan við námsráðgjöfina
 • Við Jarðstein rétt við snyrtingarnar

Sprittbrúsar og klútar til að þurrka af eru á eftirtöldum stöðum

 • Í öllum kennslustofum
 • Á öllum vinnuherbergjum starfsfólks
 • Á bókasafni
 • Á skrifstofu
 • Á kaffistofum
 • Í fundarherbergjum
 • Sótthreinsibúnaður er fyrir verkfæri í listgreinum
 • Klútar, tuskur og spritt.

Gert er ráð fyrir að þeir sem panta viðtal til dæmis hjá kennslustjóra, stjórnendum, námsráðgjöfum og tölvuumsjónarmönnum mæti með andlitsgrímu í viðtalið og gæti sérlega vel að sóttvörnum

Munið gott hreinlæti, handþvottur,  vatn og sápa geta gert kraftaverk!


Síðast uppfært: 23.02.2022