Fundargerðir Öryggisnefndar MS

Árið 2012 var farið í breytingar á skólanum sem byggðu á þarfagreiningu Glámu-Kím. Aðkoma skólans að þessari þarfagreiningu var mikil og samstarf skólans og Glámu Kím náði til allra stiga þeirrar vinnu og þá ekki síst til öryggismála en aðgerðir skólans á því sviði hafa í gegnum árin verið í samvinnu og samráði við Ríkiseignir. Vinnuumhverfismálin í heild sinni og öryggismálin þar á meðal voru einnig ítrekað rædd á fundum stýrihóps um viðbyggingu við skólann eins og fundargerðir þess hóps bera vott um. Í stýrihópnum áttu sæti byggingastjóri viðbyggingar MS sem kom frá Framkvæmdasýslunni, fulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis og fulltrúi Reykjavíkurborgar auk þess sem fulltrúi Framkvæmdasýslu sá um ritun fundargerða. Að auki átti rektor MS sæti á fundum stýrihópsins með málfrelsi og tillögurétt.

Núverandi Öryggisnefnd MS hefur fundað reglulega og unnið í samræmi við stefnu skólans í þessum málum og útgefna aðgerðaráætlun hverju sinni en endurbætur sem snúa að lagfæringum á byggingum skólans eru alltaf unnar í samvinnu við tengilið skólans hjá Ríkiseignum. Aðgerðaáætlun MS og Ríkiseigna er unnin í samvinnu aðila og skilað árlega til Ríkiseigna.

Fundargerðir núverandi öryggisnefndar sem tók formlega til starfa í apríl 2017.

 1.  Fundur 12. 4. 2017 [ 1.fundur öryggisnefndar 12. apríl 2017.pdf ]
 2. Fundur 26. 4. 2019 [2.fundur öryggisnefndar 26. apríl 2017.pdf]
 3. Fundur 10.5.2017 [3. fundur öryggisnefndar 10. maí 2017.pdf]
 4. Fundur 18.5.2019 [4. fundur öryggisnefndar 18. maí 2017.pdf]
 5. Fundur 21.6.2017[ 5.fundur öryggisnefndar 21. júní 2017.pdf]
 6. Fundur 18.9.2017 [ 6.fundur öryggisnefndar 18. sept.2017.pdf
 7. Fundur  25.9.2017 [7.fundur öryggisnefndar 25. sept 2017.pdf]
 8. Fundur 2.10.2017 [ 8.fundur öryggisnefndar 2 .okt 2017.pdf ]
 9. Fundur 13.2.2018 [ 9. fundur öryggisnefndar 13. feb 2018.pdf ]
 10. Fundur 20.2.2018 [ 10. fundur öryggisnefndar 20. feb 2018.pdf ]
 11. Fundur 15.3.2018 [ 11.fundur öryggisnefndar 15. mars 2018.pdf ]
 12. Fundur 17.5.2018 [ 12.fundur öryggisnefndar 17. maí 20.pdf ]
 13. Fundur 12.9.2018 [ 13. fundur öryggisnefndar 12. sept 2018.pdf ]
 14. Fundur 25.9.2018 [ 14. fundur öryggisnefndar.pdf ]
 15. Fundur 22.1.2019 [ 15. fundur öryggisnefndar 22. jan 2019.pdf
 16. Fundur 21.2.2019 [ 16. fundur öryggisnefndar 21. feb 2019.pdf ]
 17. Fundur 9.5.2019 [ 17. fundur öryggisnefndar 9.maí 2019.pdf
Síðast uppfært: 07.06.2019