Hér koma inn allar upplýsingar um valviku nemenda á 1. námsári í janúar 2023. Fyrirkomulag valdagsins er kynnt í Krossgötum dagana 18.-24. janúar
- Námsferlar nemenda sem innritast haustið 2022 eða síðar
- Námsgreinar sem nemendur geta valið í aðra sérhæfingu
- Kynningarglærur um námslínur og val á brautum
- Félagsfræði- og sögulína
- Hagfræði- og stærðfræðilína
- Líffræði- og efnafræðilína
- Eðlisfræði- og stærðfræðilína
- Rafræn valblöð verða send nemendum í tölvupósti.
Síðast uppfært: 01.02.2023