Viðmið UMHV3OA05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:           

  • orkubúskap jarðar og á helstu orkugjöfum                   
  • orkubúskap Íslands og valkostum í Rammaáætlun

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:                                       

  •  lesa efni um umhverfis- og orkumál                 
  •  tengja saman orsakir og afleiðingar af nýtingu mismunandi orkugjafa gerðum mannsins  

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:              

  •  skilja umræðu og hugtök tengd umhverfismálum 
  •  taka ábyrga og rökstudda afstöðu til umhverfismála 
Síðast uppfært: 06.02.2018