Raftónlist

Áfangar í raftónlist við MS


RATO1TT05(ms) -Raftónlist

Markmið þessa námskeiðs er að kynnast raftónlist og læra aðferðir við að semja eigin tónlist. Ekki er þörf á að hafa fyrri þekkingu á tónlist eða spila á hljóðfæri. Í lok námskeiðsins eiga nemendur að vera færir um að semja eigin tónsmíðar og þekkja helstu atriði raftónlistar.

RATO2TT05(ms) -Raftónlist, framhald

Áfanginn er í smíðum.

Forkröfur: RATO1TT05(ms).

Síðast uppfært: 02.02.2018
Undirsíður:
Viðmið RATO1TT05(ms)