Viðmið SAGA3SA05(ms)
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- helstu atburðum tímabilsins
- helstu undirgreinum sögunnar t.d. félagssögu, hagsögu, listasögu
- þróun jafnréttis, mannréttinda og lýðræðis á tímabilinu
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- vinna með ólíkar tegundir sögulegra heimilda og greina þær
- draga eigin ályktanir af sögulegum heimildum
- endursegja og skapa sína sína eigin sögulegu mynd út frá heimildum
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- miðla eigin sögulegu þekkingu til annarra
- skrá sögulegar heimildir samkvæmt viðurkenndu skráningarkerfi
- meta og skilja sögulegt efni og umfjöllun
Síðast uppfært: 06.02.2018