Viðmið SAGA2MÍ05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                                    

  • völdum þáttum í sögu Vesturlanda frá 1800 til nútíðar                
  • helstu breytingum í atvinnu og félagsmálum á Vesturlöndum á tímabilinu                
  • þróun lýðræðis á 19. og 20. öld, því að lýðræði er ekki sjálfgefinn hlutur og að ýmislegt getur ógnað því   
  • helstu styrjaldarátökum á tímabilinu, orsökum þeirra og afleiðingum

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:               

  •  vinna með ólíkar tegundir sögulegra heimilda og greina þær                     
  •  draga eigin ályktanir af sögulegum heimildum             
  •  endursegja og skapa sína sína eigin sögulegu mynd út frá heimildum

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:            

  •  miðla eigin sögulegu þekkingu til annarra 
  •  skrá sögulegar heimildir samkvæmt viðurkenndu skráningarkerfi 
  •  meta og skilja sögulegt efni og umfjöllun 
Síðast uppfært: 06.02.2018