Viðmið SAGA2FE05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

 • helstu kennileitum í sögu tímabilsins
 • einkennum og tilbrigðum listaverka tímabilsins  
 • völdum dæmum úr bókmenntum tímabilsins   
 • meginhugmyndum valinna heimspekinga og fræðimanna tímabilsins

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

 •  setja atburði og samfélagslega þróun tímabilanna í samhengi      
 •  skilgreina listaverk eftir tímabilum og stefnum
 •  greina hvernig atburðir og samfélagsgerð hefur áhrif á þróun menningar
 •  greina hvernig hugmyndir verða til og þróast áfram

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

 •  leggja mat á menningarverðmæti í manngerðu landslagi nútímans 
 •  geti beitt hugmyndum úr orðræðu tímabilanna í umræðu nútímans 
 •  geti notið menningarverðmæta tímabilana 
 •  að vera læs á hinn forna menningararf 
Síðast uppfært: 06.02.2018