Lýðræðisvitund og siðferði


LÝÐS1LS05(ms) - Lýðræðisvitund og siðferði

Í þessu námskeiði kynnist nemandinn lýðræði og borgaravitund. Lögð verður áhersla á að efla skilning nemandans á sjálfum sér, tilfinningum sínum, gildismati, lífsháttum og framtíðarsýn ásamt því að styrkja tjáningarhæfni og sjálfstraust þannig að hann geti sett fram eigin skoðanir og kenningar um margvísleg málefni og rökrætt þær. Unnið verður að því að efla færni nemandans í að takast á við ýmsa þætti daglegs lífs.

Forkröfur: Engar.

Síðast uppfært: 21.03.2018
Undirsíður:
Viðmið LÝÐS1LS05(ms)