Kvikmyndagerð

Áfangar í kvikmyndagerð við MS


KVIK1MG05(ms) - Kvikmyndagerð

Í þessu námskeiði verður farið í grunnþætti þess að klippa vídjó á sérhæfðum klippiforritum. Nemendur búa til eigin myndefni þar sem allar upptökur og undirbúningur er í þeirra höndum. Nemendur læra einnig að búa til tónlist/hljóð í tölvu sem síðan er nýtt í kvikmyndagerðina.

KVIK2MG05(ms) - Kvikmyndagerð, framhald

Áfanginn er í smíðum.

Forkröfur: KVIK1MG05(ms).


Síðast uppfært: 02.02.2018
Undirsíður:
Viðmið KVIK1MG05(ms)