Viðmið ÍÞRÓ1XF01 og ÍÞRÓ1YF01

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
  • tilgangi og uppbyggingu markmiðasetningar
  • fjölbreyttum leiðum til að ná settu markmiði
  • möguleika í umhverfi og náttúru til líkamsræktar
  • helstu reglum og öryggatriðum varðandi líkamleg álag
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • að setja einstaklingsmiðuð markmið
  • beita samvinnu sem stuðlar að tillitssemi og hvatningu
  • að taka þátt í íþróttum og þjálfun með jákvæðu viðhorfi, góðri samvinnu og heiðarleika að leiðarljósi
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nýta sér markmiðasetningu til að takast á við persónulegar áskoranir og  leysa af hendi krefjandi verkefni daglegs lífs
  • þekkja sinn eigin styrkleika
  • takast á við daglegt líf varðandi heilbrigðan lífsstíl
Síðast uppfært: 10.01.2019