Viðmið ÍÞRÓ1XD01 og ÍÞRÓ1YD01

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
  • fjölbreyttum leiðum sem stuðlar að andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrigði
  • möguleikum í nærumhverfi til hreyfingar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • að setja einstaklingsmiðuð markmið
  • nota samvinnu sem stuðlar að jákvæðu viðhorfi, tillitssemi og hvatningu
  • nýta aðferðir til að meta eigin styrkleika
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nýta sér möguleika til hreyfingar í nærumhverfi
  • þekkja sinn eigin styrkleika
  • takast á við daglegt líf varðandi heilbrigðan lífsstíl
Síðast uppfært: 10.01.2019