Viðmið HAGF2ÞF05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                  

 • helstu hugtökum þjóðhagfræðinnar     
 • mikilvægi utanríkisviðskipta fyrir íslenska hagkerfið              
 • gengi gjaldmiðla og áhrif gengis á utanríkisviðskipti 
 • mikilvægi siðferðis í viðskiptum            
 • eigin fjármálum               

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:                              

 •  útskýra algengustu hugtök sem unnið er með í áfanganum
 •  leggja mat á upplýsingar um efnahagsmál
 •  tengja undirstöðuþekkingu í þjóðhagfræði við almenna umræðu um efnahagsmál
 •  beita gagnrýnni hugsun um þjóðfélagsmál og eigin fjármál
 •  nýta sér upplýsingatækni og netið við öflun upplýsinga og lausn verkefna

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:                  

 •  taka þátt í daglegri efnahagsumræðu út frá faglegu sjónarmiði       
 •  leggja mat á upplýsingar um efnahagsmál 
 •  tengja undirstöðuþekkingu í þjóðhagfræði við þróun efnahagsmála 
 •  tjá sig munnlega og skriflega um hagræn málefni og mótað sjálfstæðar skoðanir 
 •  reikna út ýmsar hagstærðir og lesa úr línuritum
Síðast uppfært: 06.02.2018