Viðmið FÉLA2ES05(ms)

Þekkingarviðmið

 Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:         

 • Hugtökum, kenningum og hugmyndum helstu frumkvöðla félagsfræðinnar
 • Ólíkum samfélagsgerðum s.s. hirðingja, pálbúskapar og upplýsingasamfélagsins
 • Helstu áhrifavöldum í félagsmótun eins og fjölskyldu, skóla, félaga og fjölmiðla
 • Helstu hugtökum stjórnmálafræðinnar s.s. lýðræði, vald og mannréttindi
 • Virkni ólíkra trúabragða innan samfélaga
 • Réttindum og skyldum sínum gagnvart samfélaginu

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:   

 •  Beita algengustu hugtökum félagsvísinda á skýran og skilmerkilegan hátt
 •  Greina stöðu sína innan samfélagsins og þau áhrif sem einstaklingar geta haft í samfélaginu
 •  Gera grein fyrir einkennum og þróun ólíkra samfélaga
 •  Greina ólík trúabrögð og tileinka sér umburðalyndi gagnvart ólíkum menningaheimum
 •  Vinna sjálfstætt og nýta sér margvíslega tækni í sinni þekkingaleit                             

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:                                

 •  Tjá sig á skipulegan og gagnrýnin hátt um samfélagsleg álitamál                                         
 •  Leggja mat á heimildir og upplýsingar í félagsvísindum               
 •  Gera grein fyrir samspili þekkingar, umburðarlyndis og fordóma
 •  Geta beitt öguðum vinnubrögðum, tekið ábyrgð á eigin námi og unnið í samvinnu við aðra. 
Síðast uppfært: 06.02.2018