Lágmarkskröfur
Lágmarkseinkunn í einstökum áföngum
Einkunnir eru gefnar í heilum tölum frá 1 til 10. Lágmarkseinkunn í einstökum áföngum er 5. Nemandi þarf að hafa lokið undanfara áfanga með fullnægjandi hætti til þess að hefja nám í viðkomandi áfanga.Lágmarkskrafa um námsframvindu
Nemandi þarf að ljúka að lágmarki 40 feiningum á skólaárinu og ekki færri en 10 feiningum á hverri önn.
Síðast uppfært: 20.09.2021