Innritun
Tekin hefur verið ákvörðun um að næst verður opnað fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna skólaársins 2018-2019. Ákvörðun þessi er tekin þar sem fjöldi nemenda við MS er meiri en fjárheimild miðast við.
Upplýsingar um umsóknarskilyrði, innritunarferlið og lágmarkskröfur er að finna undir "Fræðsluefni/Kynningarefni fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn [Sjá kynningarefni]
Síðast uppfært: 14.02.2018