Innritun

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á menntagáttinni fyrir vorönn 2020 sem hefst þann 24. febrúar næstkomandi.   Opið er fyrir umsóknir á fjórar námslínur, frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans (https://www.msund.is/namid/namsbrautir).

Á þessari stundu er ómögulegt að segja til um fjölda lausra plássa á vorönn 2020 en öllum umsækjendum verður svarað, eigi síðar en 25. febrúar næstkomandi.

 Upplýsingar um skólann og áherslur í skólastarfinu, umsóknarskilyrði, innritunarferlið og lágmarkskröfur er að finna undir "Fræðsluefni/Kynningarefni fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn  [ Sjá nánar....]

Um innritun í  MS 2019

kynning MS 2019 innritunarmal.pdf


Síðast uppfært: 03.01.2020