Innritun

Opnað hefur verið fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna innritunar á vorönn í MS skólaárið 2018-2019. Gert er ráð fyrir að vera með 20-25 laus pláss að þessu sinni. Sækja þarf um á menntagáttinni.

 Upplýsingar um umsóknarskilyrði, innritunarferlið og lágmarkskröfur er að finna undir "Fræðsluefni/Kynningarefni fyrir grunnskólanemendur og forráðamenn [Sjá kynningarefni]
Síðast uppfært: 13.12.2018