Fréttir

Skuggakosningar 9. september
Skuggakosningar fara fram á morgun, fimmtudaginn 9. september. Skólinn tekur að sjálfsögðu þátt og hefur málfundafélag SMS tekið að sér verkefnið með stuðningi Bjargar Hjartardóttur og sinnt því me...

Breytingar á mati á námi utan skólans og skólareglum
Fimmtudaginn 2. september 2021 fundaði skólaráð og samþykkti meðal annars eftirfarandi reglur um mat á námi utan skólans: Reglur um mat á námi utan skólans Mat á sérstakri hæfni í tungumá...

Ný lykilorð í tölvur skólans og Office 365
Ný lykilorð að tölvum skólans og Office 365 hafa verið send á persónuleg netföng nemenda. Notendanöfn eru enn þau sömu. Þetta hefur engin áhrif á Innu og Námsnet.

Stundatöflur nemenda og töflubreytingar í INNU
Búið er að opna fyrir stundatöflur nemenda í INNU. Opið er fyrir óskir um töflubreytingar sem fara fram í Innu og standa til kl. 16:00 mánudaginn 30. ágúst. Nemendur eru beðnir um að kynna sér vel ...

Lykilorð nemenda óvirk
Vegna breytinga á tölvukerfi skólans eru lykilorð nemenda í tölvukerfi skólans, skólanetfang, Teams, OneDrive og annað innan Office 365 óvirk sem stendur. Póstur verður sendur á alla nemendur þegar...

Inna lokuð þar til stundatöflur eru tilbúnar
Inna verður lokuð gagnvart nemendum þar til stundatöflur eru tilbúnar.

Að tengja tölvupóst, Teams og Office365
Eigir þú í erfiðleikum með að tengjast skólapóstinum, Teams og Office365 þá er það sennilega því um að kenna að komið er nýtt lykilorð. Það er sama lykilorð og notað er til að komast inná tölvur sk...

Upphaf haustannar
Nú líður senn að upphafi kennslunnar hjá okkur í MS. Staðnám mun að óbreyttu hefjast þann 30. ágúst næstkomandi samkvæmt skóladagatali. Föstudagurinn 27. ágúst er umsjónardagur og þann dag mæta nýn...

Innritun á haustönn 2021
Vegna tilfæringa í nemendahópi skólans hafa myndast forsendur fyrir því að bæta við nemendum  á haustönn 2021. Því miður er eingöngu pláss fyrir nýnema að þessu sinni og verða því eingöngu þær umsó...

Sumarlokun skrifstofu 2021
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til og með 9. ágúst 2021. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn  9. ágúst klukkan 10:00.