Fréttir

Fréttabréf MS í apríl 2021
Í meðfylgjandi hlekk eru fréttir úr MS og helstu viðburðir og dagsetningar fram á vor. Fréttabréf apríl 2021

Skóladagatal 2021-2022
Skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 hefur verið gefið út og má nálgast það hér

Fullt staðnám hefst á mánudag
Mánudaginn 12. apríl hefst kennsla samkvæmt stundaskrá í staðnámi í samræmi við gildandi  reglugerð. Kennsla verður með hefðbundnum hætti, heimilt er að blanda hópum og mega 30 manns  vera í hverj...

Páskalokun skrifstofu
Skrifstofa skólans verður lokuð  frá og með 29. mars til og með 5. apríl 2021. Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 6. apríl og verður opin til kl. 14:00. Frá og með miðvikudeginum 7. apríl verður afg...

Fjarnám fram að páskum
Það verður fjarkennsla í MS fram að páskum.Frá og með fimmtudeginum 25. mars færum við allt nám (líka listgreinanámið) yfir í fjarkennslu á Teams. Kennt er samkvæmt stundaskrá.Páskaleyfi hefst 29. ...

Nýr rektor Menntaskólans við Sund
Már Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem rektor Menntaskólans við Sund eftir rúmlega 20 farsæl ár í starfi. Nýr rektor skólans er Helga Sigríður Þórsdóttir sem gegnt hefur starfi konrektors MS f...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Menntaskólinn við Sund fagnar alþjóðlegum baráttudegi kvenna og minnir í leiðinni á mikilvægi þess að öllum þjóðfélagsþegnum verði gefin sem jöfnustu tækifæri. Gott samfélag þrífst ekki nema allir ...

Kynningar á námi í MS fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla
Kynningar fyrir grunnskólanemendur verða í boði í samráði við grunnskólana. Þær kynningar eru eingöngu ætlaðar nemendum og munu grunnskólarnir miðla frekari upplýsingum til sinna nemenda.  Opin kyn...

Útskrift vetrarannar 2021
Brautskráning vetrarannar 2021 fer fram í Holti, matsal Menntaskólans við Sund, laugardaginn 6. mars kl. 10:45.  Útskriftarnemar eiga að mæta kl. 09:45 í Andholt, eldri inngang skólans.  Leyfilegur...

Tímabundnar breytingar á afgreiðslutíma skrifstofu
Vegna tímabundinnar undirmönnunar á skrifstofu skólans verða eftirtaldar breytingar gerðar á afgreiðslutíma: Móttaka skrifstofunnar verður opin frá kl. 08:00-14:30 alla virka daga en lokað fyrir af...