Fréttir

Skólaárið 2021-2022
Hér er hlekkur á skóladagatal skólaársins 2021-2022   Dagatal 2021-2022.pdf

Innritun nýnema vorið 2021
Gögn liggja nú fyrir varðandi umsóknir nýnema vorið 2021. Skólinn vinnur nú að því að raða umsækjendum og mun skila þeim lista af sér til Advania á næstu dögum. Raðað er eftir einkunnum sjá nánar: ...

Brautskráning 29. maí 2021.
Laugardaginn 29. maí voru brautskráðir 169 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund, 86 af náttúrufræðibraut og 83 af félagsfræðabraut. Athöfnin var haldin í Háskólabíó og að þessu sinni voru eingön...

Að ferðast innanlands til Parísar og ár teiknimynda
Það hefur mikið mætt á kennurum undanfarið ár við að laga sig að breyttum starfsháttum og finna lausnir.Eitt af úrlausnarefnunum var kennsla frönskuáfangans FRAN2PA05 þar sem markmiðið og helsta að...

Sértækt sumarnám í MS 2021
Boðið verður upp á sumarnám í einstaka áföngum fyrir nemendur skólans í júní 2021. Þeir nemendur sem eiga möguleika á að taka sumarnámið hafa fengið boð þess efnis. Eftirfarandi áfangar verða í boð...

Þýskusamkeppni framhaldsskólanna og verðlaunaafhending
Hildur Lilja Ágústsdóttir tók nýverið þátt í þýskusamkeppni framhaldsskólanna, Þýskuþrautinni, og hreppti þar 9. sætið. Við óskum Hildi Lilju innilega til hamingju með frábæran árangur.  Alls tóku ...

Fyrirtækjasmiðja MS vorið 2021
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin á topp 20 af 126 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2021. Fyrirtækin eru: Glóey sem framleiðir kortaveski úr gömlum gallabuxum, Hy...

Umhverfisvikan 26. -30. apríl
Vikan 26. -30. apríl verður helguð umhverfinu og sjálfbærni.  Nemendur munu taka þátt í umhverfistengdum verkefnum í flestum fögum. Mismunandi þemu verða í gangi út vikuna en þau eru Heimsmarkmið  ...

Rafræn skólakynning í MS þriðjudaginn 20.apríl 2021
Vegna stöðunnar sem upp er komin vegna Covid smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að falla frá því að bjóða gestum í MS. Þess í stað mun fara fram rafræn kynning á youtubesíðu skólans klukkan 17...

Skólakynning 20. apríl 2021
Kynning á námi við Menntaskólann við Sund fer fram þriðjudaginn 20. apríl  en þá fá aðstandendur tækifæri til að koma með 10. bekkingum og fá kynningu í sal.  Um er að ræða kynningu á náminu í MS o...