Fréttir

Dagskrá matsdaga 15. og 16. nóvember 2021

Reglugerð um samkomutakmarkanir
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir tekur gildi þann 13. nóvember og gildir til og með 8. desember 2021. Fjöldatakmarkanir fara niður í 50 einstaklinga í rými en í sameiginlegum rýmum, anddyri og á ...

Fréttamolar úr MS 05.11.2021
Fréttamolar voru sendir nemendum í dag.  Þá er hægt að nálgast hér

Könnunin ungt fólk 2021 lögð fyrir 29. október
Rannsóknir og greining leggja reglulega fyrir viðamikla spurningakönnun sem beinist að nemendum í framhaldsskólum á Íslandi. Markmiðið er að afla gagna um líðan og skoðanir ungs fólks og hafa þessi...

Ekki innritað á vetrarönn í MS
Tekin hefur verið ákvörðun um að innrita ekki nemendur á vetrarönnina sem hefst um miðjan nóvember.

Snjallvefjan - rafrænar lausnir við námið 13.10.21
Á miðvikudaginn 13.10.2021 býðst nemendum með lestrarörðugleika  að sækja námskeið Snjallvefjunnar þar sem  verður farið yfir ýmsar rafrænar lausnir til að  auðvelda  námið.  Annar kennari námskeið...

Forvarnardagurinn 6. október
Menntaskólinn Við Sund tekur þátt í Forvarnardeginum 6. október 2021. Þema Forvarnardagsins þetta árið verður andleg líðan ungmenna. Áhersla er lögð á mikilvægi þess að auka seiglu til að takast á ...

Fréttamolar úr MS 24.9.21
Nýir fréttamolar voru sendir nemendum síðastliðinn föstudag.  Þá er hægt að nálgast hér.

Matsdagar 23. og 24. september
Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. september eru matsdagar.  Á matsdögum fellur niður kennsla á meðan kennarar vinna að námsmati og nemendur sinna heimanámi sínu.  Mögulega þurfa sumir nemendur að...

Fréttamolar úr MS
Síðastliðinn föstudag fengu nemendur sendan hlekk á fréttabréf frá skólanum.  Hægt er að nálgast fréttabréfið hér Fréttamolar úr MS undir Fræðsluefni.  Nemendur munu fá póst og tilkynning birtist h...