Fréttir

Matsdagar í janúar 2022
Dagskrá matsdaga í janúar 2022 er svona:

Tveggja þátta auðkenning í Office 365 (MFA)
Nú hefur tekið gildi tveggja þátta auðkenning (MFA) fyrir Office pakkann. Þetta á þó bara við utan skóla eða þegar eitthvað annað net en skólanetið  er notað  í skólanum. Leiðbeiningar um þetta er ...

Miðannarmat vetrarannar komið í INNU
Miðannarmat (stöðumat) er nú aðgengilegt nemendum og forráðamönnum í Innu. Miðannarmatið er gefið í hverri námsgrein og er byggt á ástundun, prófum, raunmætingu og verkefnum nemenda í greininni fyr...

Jólaleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfa frá og með 21. desember til 3. janúar.  Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 mánudaginn 3. janúar 2022. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2022. ...

Matsdagar í desember 2021
Hér er dagskrá matsdaga í desember 2021

Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2021
Brautskráning stúdenta fór fram frá Menntaskólanum við Sund laugardaginn 27. nóvember síðastliðinn  og voru 9 nemendur brautskráðir að þessu sinni.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með áfan...

Skrifstofa lokuð frá hádegi 1. desember
Skrifstofa skólans er lokuð frá kl. 12:00 1. desember vegna fundarhalda starfsmanna.  Jafnframt fellur kennsla niður frá kl. 11:50.

Innritun vorönn 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna skólavistar á vorönn 2022.  Innritað er á menntagátt og eru fjórar námslínur í boði, ítarlegt efni um þær má finna á heimasíðu skólans. Lokað verður fyrir ...

Útskrift haustannar 2021
Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2021 fer fram laugardaginn 27. nóvember 2021. Athöfnin hefst stundvíslega klukkan 10:45.  Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu er einungis hægt að taka á móti 3-...

Einkunnabirting – námsmatssýning – upphaf vetrarannar
Einkunnir haustannar 2021 munu birtast í INNU kl. 20:00 miðvikudaginn 17. nóvember. Á  fimmtudaginn 18. nóvember verður námsmatssýning frá kl. 11:30-12:00.  Hér má sjá staðsetningu námsgreina námsm...