Fréttir

Þrjú fyrirtæki MS í úrslit í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin í 33 fyrirtækja úrslit af 124 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með þennan glæsi...

Páskalokun skrifstofu 2022
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna páskaleyfis frá og með 11. apríl til og með 18. apríl.  Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 19. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 20. apríl 2022.  Gleð...

Brautskráning vetrarannar 5. mars 2022
Síðastliðinn laugardag, 5. mars,  fór fram brautskráning vetrarannar. Að þessu sinni brautskráði skólinn 11 nemendur. Að venju var athöfnin hátíðleg og létt, ánægjulegt að geta að nýju tekið á mót...

OPIÐ HÚS 5.apríl
Þriðjudaginn 5.apríl kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS.  Við bjóðum nemendur 10.bekkjar og forráðamenn þeirra velkomna.  Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans,  skoðað húsaky...

Matsdagar í febrúar 2022
Hér er dagskrá matsdaga í febrúar 2022

Háskólakynningar
Vekjum athygli á vefsíðunni Háskóladagurinn en þar kynna allir 7 háskólar landsins nám sitt og hægt er að velja sér nám úr námsleitarvél. Hvetjum alla til þess að fara að huga að áframhaldandi námi...

Vísindaráðstefna líffræðinema
Fimmtudaginn 10. febrúar sl. fór fram áhugaverð vísindaráðstefna í MS. Þar stigu á stokk nemar í lokaáfanga á náttúrufræðibraut – líffræði- og efnafræðilínu og kynntu lokaverkefni sín. Er óhætt ...

Fréttamolar úr MS 16. febrúar
Nemendur MS og forsjárfólk fær reglulega senda Fréttamola úr MS .  Fréttamolar eru birtir á heimasíðunni undir Kynningarefni og einnig sendir út í tölvupósti.    Smellið á fyrirsögnina hér fyrir n...

Vetrarfærð á götum
Vegna slæmrar veðurspár fellur öll kennsla niður frá klukkan 14:40 í dag mánudaginn 14. febrúar 2022. Við viljum jafnframt hvetja alla til að fara varlega í færðinni og bendum á að í svona færð er ...

Staðkennsla fellur niður 7. febrúar
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að gefin hefur verið út rauð veðurviðvörun í nótt og til klukkan 8:30 í fyrramálið. Fólk hefur verið hvatt til þess að vera ekki á ferli á þessum tíma og...