Vegna innritunar í Menntaskólann við Sund

Tekin hefur verið ákvörðun um að næst verður opnað fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna skólaársins 2018-2019. Ákvörðun þessi er tekin þar sem fjöldi nemenda við MS er meiri en fjárheimild miðast við.