Útskrift vetrarannar 2021

Brautskráning vetrarannar 2021 fer fram í Holti, matsal Menntaskólans við Sund, laugardaginn 6. mars kl. 10:45.  Útskriftarnemar eiga að mæta kl. 09:45 í Andholt, eldri inngang skólans.  Leyfilegur fjöldi gesta eru þrír fullorðnir með hverjum útskriftarnema, börn fædd 2005 og síðar teljast ekki með.