Útskrift haustannar 2021

Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2021 fer fram laugardaginn 27. nóvember 2021. Athöfnin hefst stundvíslega klukkan 10:45. 

Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu er einungis hægt að taka á móti 3-4 gestum fyrir hvert stúdentsefni.