Útskrift, einkunnabirting og námsmatssýning

Útskrift verður laugardaginn 1. júní 2019 kl. 10:30 í Háskólabíó.   Stúdentsefnin eiga að mæta kl. 09:45.  Áætluð lengd athafnarinnar er 1,5 klst.  

Einkunnir vorannar verða birtar kl. 20:00 í dag mánudaginn 27. maí.

Námsmatssýning verður þriðjudaginn 28. maí frá kl. 12:30-13:15.  Í skjalinu hér að neðan má sjá staðsetningu námsgreina.námsmatssýning vor 19.pdf