Upplýsingaveggur um námstækni og fleira

Náms- og starfsráðgjafar MS hafa útbúið upplýsingavegg (padlet)  þar sem hægt er fá upplýsingar og fréttir á einum stað er viðkoma námi, námstækni og góðum ráðum. Endilega kynnið ykkur efnið. 

Náms- og starfsráðgjöf er opin alla daga og hægt að hafa samband í gegnum síma, tölvupóst eða Teams. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur!

Hildur Halla og Björk náms- og starfsráðgjafar í MS