Upphaf vorannar 2023

Stundatöflur fyrir vorönn 2023 birtast í Innu sunnudaginn 26. febrúar, hægt er að óska eftir töflubreytingum í Innu til klukkan 15:00 á mánudaginn. 

Móttaka nýrra nemenda verður klukkan 10 mánudaginn 27. febrúar.  

Kennsla á vorönn 2023 hefst þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 8:30.