Tveggja þátta auðkenning í Office 365 (MFA)

Nú hefur tekið gildi tveggja þátta auðkenning (MFA) fyrir Office pakkann.

Þetta á þó bara við utan skóla eða þegar eitthvað annað net en skólanetið  er notað  í skólanum.

Leiðbeiningar um þetta er að finna hér:  MFA leiðbeiningar - Menntaský (menntasky.is)