Töflubreytingar og úrsagnir úr námi

Nú eiga allir nemendur að hafa fengið stundatöfluna sína.  Hægt er að sækja um töflubreytingar til kl. 16:00 fimmtudaginn 25. ágúst 2022.  Það er lítið svigrúm til breytinga eins og myndin hér að neðan gefur til kynna – en þetta er eins og staðan var á hópum í hádeginu í dag.  Hvort hægt sé að verða við töflubreytingaóskum getur verið háð því hvað aðrir nemendur gera.  Sjá póst um birtingu stundatöflu og leiðbeiningar um töflubreytingaóskir.

Hægt er að segja sig úr áfanga til hádegis föstudaginn 2. september með því að senda póst á msund@msund.is eða koma á skrifstofu og fylla út eyðublað.  Athugið að úrsögn úr áfanga hægir á námsframvindu