Snjallvefjan - rafrænar lausnir við námið 13.10.21

Á miðvikudaginn 13.10.2021 býðst nemendum með lestrarörðugleika  að sækja námskeið Snjallvefjunnar þar sem  verður farið yfir ýmsar rafrænar lausnir til að  auðvelda  námið.  Annar kennari námskeiðsins er sjálf lesblind og hefur margra ára reynslu í að nýta sér þessar lausnir. Nemendur munu læra á nokkur forrit sem eiga eftir að nýtast í námi og daglegu lífi