Skólasetning 23. ágúst 2019

Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst kl. 9:00 í íþróttasalnum, Hálogalandi.
Skólastarf hefst strax að lokinni skólasetningu með umsjónarfundi.
Stundatafla haustannar verður aðgengileg í Innu fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur geta þá sótt um töflubreytingu á sérstöku eyðublaði sem liggur frammi á skrifstofu skólans. Tekið verður við óskum um stundatöflubreytingar til kl. 12:30 mánudaginn 26. ágúst.