Skólahald á morgun, miðvikudaginn 11. desember

Gert er ráð fyrir að skólahald verði með eðlilegum hætti á morgun, miðvikudaginn 11. desember. Ef veðrið gengur hægar niður en spáin gerir ráð fyrir geta  nemendur og starfsfólk MS athugað í morgunsárið, hér á vefnum, hvort einhver breyting verði gerð á fyrirhuguðu skólahaldi. 

Rektor