Sjálfsmatsskýrsla MS 2018-2019

Árlega setur Menntaskólinn við Sund sér markmið í samræmi við stefnu sína og kynnir aðgerðaáætlun um sjálfsmat. Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu þáttum sjálfsmats og þróunarstarfs í MS með hliðsjón af markmiðum og aðgerðum MS 2018-2019 [sækja skýrslu MS um sjálfsmat] .