Sértækt sumarnám í MS 2021

Boðið verður upp á sumarnám í einstaka áföngum fyrir nemendur skólans í júní 2021. Þeir nemendur sem eiga möguleika á að taka sumarnámið hafa fengið boð þess efnis.

Eftirfarandi áfangar verða í boði, að því gefnu að lágmarksþátttaka náist:

ENSK3AE05
HAGF1ÞR05
ÍSLE2LR05
ÍSLE2FB05
ÍSLE3HB05
ÍÞRÓ1AA01
STÆR2HS05
STÆR2HV05

Skólinn áskilur sér rétt til að fella niður áfanga ef ekki næst lágmarksþátttaka. Nemendur sem hafa fengið boð þurfa að staðfesta skráningu með því að greiða skráningargjald, 3000 kr.

Sumarnámið hefst fimmtudaginn 3. júní og lýkur þriðjudaginn 29. júní.