Nemendakönnun á Námsneti vorönn 2019

Við minnum á nemendakönnun á Námsneti fyrir vorönn 2019.  Könnunin er opin frá 13. - til 22. maí 2019.  

Nemendur eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og leggja sitt af mörkum til að bæta skólastarfið