Námsmatssýning - 31. maí kl. 11:30
31.05.2022
NÁMSMATSSÝNING:
Námsmatssýning verður þriðjudaginn 31. maí frá kl. 11:30-12:00.
Á námsmatssýningu gefst nemendum tækifæri til þess að sjá námsmatið og gera athugasemdir.
Námsgrein | Stofa |
Danska | LOF32 |
Eðlisfræði | AÐA 21 (Elísabet LOF35) |
Efnafræði | AÐA 23 (Katrín JAR25) |
Enska | AÐA 11 |
Fatahönnun | AÐA 34 |
Félagsfræði | LAN 11 |
Fjármálalæsi | LAN 21 |
Fjölmiðlafræði | LAN 11 |
Franska | ÞRÍ 31 |
Hagfræði | LAN 21 (Ólafur LOF35) |
Íslenska | ÞRÍ 21 |
Íþróttir | Vinnuherbergi íþróttakennara |
Jarðfræði | JAR 25 |
Leirmótun | AÐA 32 |
Líffræði | AÐA 22 |
Lýðræðisvitund | ÞRÍ 33 (Einar Hljóðver AÐA33) |
Markaðsfræði | LAN 21 |
Menningarfræði (Jóna) | ÞRÍ 21 |
Menningarfræði (Brynhildur) | LOF 31 |
Næringarfræði | AÐA 23 |
Raftónlist | Hljóðver AÐA33 |
Saga | LOF 31 |
Stjórnun | LAN 21 |
Stærðfræði | LOF 35 (Sveinbjörn AÐA21) |
Umhverfisfræði | JAR 25 |
Þýska | ÞRÍ 34 |