Náms- og starfsráðgjöf á tímum covid

Því miður er ekki hægt að bjóða upp á viðtöl við náms- og starfsráðgjafa í húsi núna eins og stendur. En að sjálfsögðu er hægt að fá viðtal við náms- og starfsráðgjafa. Það má hafa samband í tölvupósti, síma eða í gegnum teams. Við erum hér fyrir ykkur. Við viljum líka minna á upplýsingavegginn okkar https://padlet.com/namsogstarfsradgjof/ms sem við höldum úti og þar má finna ýmsan fróðleik og ýmis bjargráð fyrir nemendur og forráðamenn þeirra.

Náms- og starfsráðgjafar Menntaskólans við Sund