MS verður lokað vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að fella kennslu niður frá klukkan 11:30 í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Í kvöld (upp úr klukkan 21) verða gefnar upplýsingar um morgundaginn og eru nemendur og starfsfólk beðið um að fylgjast með tölvupósti og fréttum hér á heimasíðu skólans. Rektor