MS fagnar 50 ára afmæli með nemendum skólans

Það var líf og fjör í MS í hádeginu í dag þegar MS og nemendafélagið bauð nemendum skólans í grill og á tónleika með Friðriki Dór sem sannarlega kann að hrista upp í fólki og fá salinn með sér.