Miðannarmat vetrarannar komið í INNU

Miðannarmat (stöðumat) er nú aðgengilegt nemendum og forráðamönnum í Innu. Miðannarmatið er gefið í hverri námsgrein og er byggt á ástundun, prófum, raunmætingu og verkefnum nemenda í greininni fyrri hluta annarinnar og gefur leiðbeinandi upplýsingar um stöðu nemenda í námi sínu.  
Sjá nánar hér:

Opið fyrir miðannarmat vetrarannar 2021-2022.pdf

Miðannarmat í Innu - leiðbeiningar til nemenda.pdf