Menntaskólinn við Sund 50 ára 1. október 2019

Það eru 50 ár frá því að skólinn tók til starfa 1. október 1969. Af þessu tilefni verður hátíðardagskrá í skólanum þann dag og hefst hún klukkan 13:00. Þessum tímamótum verður svo fagnað  með margvíslegum hætti allt þetta skólaár.